Skip to Content

Umsókn um félagsaðild

Til að gerast félagi í Fatahönnunarfélagi Íslands þarf umsækjandi að hafa lokið fatahönnunarnámi á háskólastigi, þ.e. þriggja ára BA nám frá listaháskóla.  Ef umsækjandi hefur ekki lokið háskólanámi þarf hann að sýna fram á aðra reynslu innan fagsins og mun fagráð Fatahönnunarfélagsins meta umsóknina.  Einnig þarf umsækjandi að hafa skrifleg meðmæli þriggja fullgildra félagsmanna. (sbr 8. gr. í lögum félagsins)

Árgjald er 15.000 kr.

Frestur umsókna fyrir næsta starfsár er september 2016. Fagráð félagsins mun fara yfir umsóknir í lok september og svör gefin í október.

Til að sækja um í Fatahönnunarfélagi Íslands fyllir þú út umsóknarformið hér að neðan.

Vinsamlegast setjið inn ferilskrá sem hægt er að opna í Word, en þó ekki stærri en 400 KB. 

Meðmælendur

Ef þú hefur ekki lokið háskólaprófi í geininni er hægt að sækja um aðild samkvæmt grein 8 í lögum félagsins.  Samkvæmt þeirri grein þarf að hafa meðmæli þriggja fullgildra félaga.  Ef þetta á við þig þá vinsamlegast skrifið inn nöfn þeirra, símanúmer og netfang. 

nafn, sími, netfang

nafn, sími, netfang

nafn, sími, netfang