©2019 // Fatahönnunarfélag Íslands 
fatahonnunarfelag@honnunarmidstod.is

  • Fatahönnunarfélag Íslands

Útskriftarsýning myndlistardeildar og hönnunar- og arkitektúrdeildar Listaháskólans

Laugardaginn 4. maí síðastliðinn opnaði BA Útskriftarsýning myndlistardeildar og hönnunar- og arkitektúrdeildar Þetta hefur aldrei sést áður á Kjarvalsstöðum.


Á sýningunni sýna útskriftarnemendur í myndlist, vöruhönnun, fatahönnun, grafískri hönnun og arkitektúr verk sín. Sýningin sem stendur stendur til 12. maí verður uppfull af fjölbreyttum og áhugaverðum verkum upprennandi listamanna, hönnuða og hugsuða.

Aðgangur á sýninguna er öllum opinn og ókeypis.


Við viljum hvetja alla að koma við á Kjarvalstöðum og sjá alla fallegu hönnunina hjá ungafólkinu okkar.


Opnunartími Kjarvalstaða Mán-sun 10:00-17:00

62 views