©2019 // Fatahönnunarfélag Íslands 
fatahonnunarfelag@honnunarmidstod.is

  • Fatahönnunarfélag Íslands

Design Talks

DesignTalks er einstakur viðburður sem áhugafólk um nýjustu strauma og stefnur í hönnun og arkitektúr, lætur ekki fram hjá sér fara.

Á ellefta ári HönnunarMars fagnar DesignTalks framúrskarandi fólki sem tekur þátt í mótun betri framtíðar með verkefnum sem víkka mörk þess mögulega.

Í ljósi stöðugra frétta af loftslagsbreytingum, pólitísku umróti og öðrum hamförum af manna völdum er skýrara en nokkurn tímann áður að status quo er ekki lengur valmöguleiki. Og þar sem við viljum ekki fara niður … er þá ekki bara eina leiðin upp?

Fyrstu fyrirlesarar DesignTalks á HönnunarMars 2019 hafa nú verið kynntir. Meira hér 👉 http://bit.ly/LesaMeira

Tryggðu þér miða hér 👉 http://bit.ly/DesignTalks2019

1 view