©2019 // Fatahönnunarfélag Íslands 
fatahonnunarfelag@honnunarmidstod.is

  • Fatahönnunarfélag Íslands

Opið er fyrir umsóknir

Opið er fyrir umsóknir á textílbraut Myndlistaskólans í Reykjavík til 31. maí 2019.

Textílnámið er tveggja ára nám og teknir eru inn nemendur annað hvert ár. En vegna forfalla býðst einstaklingum tækifæri á að koma inn á seinna ár námsins sem hefst nú í haust. 

Ef þú ert áhugasamur um textíl og ert með einhverskonar grunn í myndlist eða hönnun endilega kynntu þér námið hér í viðhengi og/eða á heimasíðu skólans


Hér er hægt að sjá inntökuskilyrði og frekari upplýsingar um umsóknarferlið.


Ef einhverjar spurningar vakna ekki hika við að hafa samband við Rögnu Fróðadóttur, deildarstjóra - textill@mir.is26 views